Home » Viðburðir » Verðlaunaafhending í Háskólanum í Reykjavík, 3. febrúar 2017

Verðlaunaafhending í Háskólanum í Reykjavík, 3. febrúar 2017

Landsbyggðarvinir, LBV – Friends of Rural Development, FORD –

Framtíðin er núna!

Verðlaunaafhending í Háskólanum í Reykjavík 

17:00 – 18:00, föstudaginn 3. febrúar 2017

Stofa V102

Veitt verða verðlaun fyrir ritgerðarhluta verkefnisins: Sköpunargleði – Heimabyggðin mín, nýsköpun, heilbrigði og forvarnir.

Dagskrá

Fundarstjóri: Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA

Söngur: Díana Jórunn Pálsdóttir Tónskólanum á Hólmavík, meðleikari á gítar Borgar Þórarinsson Strandabyggð.

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor HÍ og stjórnarmaður í LBV, setur athöfnina.

Ávarp: Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra (óstaðfest)

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir, verkefnisstjóri, formaður félags Landsbyggðarvina. segir frá LBV og verkefninu.

Verðlaunahafar kynna hugmyndir sínar (upplestur og/eða glærukynning) með aðstoð viðkomandi umsjónarkennara eða skólastjóra.

Fulltrúi dómnefndar, Steinunn Vala Sigfúsdóttir, skartgripahönnuður, skýrir frá niðurstöðum dómnefndar. Snær Karlsson, verkalýðsleiðtogi frá Húsavík, sat í dómnefnd með Steinunni Völu.

Afhending viðurkenningar: Unnur Birna Vilhjálmsdóttir verndari verkefnisins og félagi í LBV og ráðherra (óstaðfest).

Verðlaunahafar ávarpaðir   Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, fv. ráðherra, stjórnarmaður í LBV

Fulltúar sveitarstjórna:  Herdís Á. Sæmundsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, og Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstj. Strandabyggða                                                                    

Lokaorð  Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, félagi í LBV

    Stjórnin

Skilaboð til fundarstóra!

Undir liðnum: Sveitarstjórar hafa orðið  Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstj. Skagafjarðar (kemst ekki, því miður!) En biður fyrir góðar kveðjur ….

Í stað Ástu mætir:  Herdís Á. Sæmundsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs  Sveitarfélags Skagafjarðar

                                                                                                                                      Stjórnin

                                                                                                                           

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *